Hvalfjarðargöng - Álit ADAC

Ágætt að fá þetta staðfest. Mér hefur alltaf fundist það til skammar, hve Hvalfjarðargöngin eru illa úr garði gerð, fyrst í þau var ráðist á annað borð. Þau eru illa lýst, loftræsing ömurleg, og síðast en ekki síst, þau eru of þröng. Þarna má ekkert út af bera. Það ekki hægt að segja að þessi göng séu "tussufín", svo notað sé orðalag, sem verið hefur í fréttum. Vonandi tekur Spölur og aðrir, sem málið varðar, þetta til sín.
mbl.is Hvalfjarðargöng fá falleinkunn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Eru þau ekki bara rétt metin með lagi AC/DC "Highway To Hell"!

Óskar Guðmundsson, 29.7.2010 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband